FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Acanthogorgiidae

Í ættinni Acanthogorgiiidae eru sjö ættkvíslir - Acalycigorgia, Acanthogorgia, Anthogorgia, Calcigorgia, Cyclomuricea, Muricella og Versluysia.

 Þær eru ýmist úr Kyrrahafi eða Atlantshafi og á nokkru dýpi. Holseparnir eru einfaldir og óinndragan- legir en angarnir á þeim geta dregist aðeins saman.

Engir þeirra eru hafðir í búrum, enda sennilegast svifþörungaætur og því erfiðir viðureignar.

a_GORanthogorgia13 GORanthogorgiapenco18
gorgonian
botn