toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Afríkusiklíður

UNDIRSÍÐUR

Afrísku siklíðurnar eru mjög fallegir en ákveðnir fiskar sem eigna sér venjulega yfirráðasvæði. Þær finnast flestar í Malavívatni, Tanganyika-vatni og Viktóríuvatni. Litadýrð margra minnir helst á sjávarfiska, enda vatnsskilyrði svipuð. Þú getur smellt á nöfnin hér hægra megin til að fá nánari upplýsingar um þær tegundir sem við höfum til sölu eða getum útvegað.

 Malavísiklíður
 
Tanganyikasiklíður
 
Viktoríuvatnssiklíður

P-pulcher-male
botn