FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Alcyonium

UNDIRSÍÐUR

Um 30 tegundir tilheyra ættkvíslinni Alcyonium. Þetta eru kórallar í margvíslegum stærðum og gerðum, oft greinóttir, leðurkenndir með eða án greinilegs stofns. Þeir eru ekki mjög stórir og holseparnir alveg inndraganlegir og einbreytnir (autozooid - monomorphic).

 Dead Men's Fingers

a_alcyonium_sp
botn