FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Amplexidiscus

Til Amplexidiscus ćttarinnar teljast risasveppirnir.

Ţeir eru ađ jafnađi 20-30 cm í ţvermáli og sumir geta orđiđ meira en 45 cm í ţvermáli. Nafniđ merkir “gluggaberi” á latínu og vísar til nánast gagnsćjar, nabbalausrar brúnar sveppsins. Ţeir finnast í grunnum og straum- ţungum lónum í Indlands- og Kyrrahafi.

Risasveppirnir geta veitt fiska sem hćtta sig of nálćgt, einkum ađ nóttu til. Ţeir veiđa međ ţví ađ draga diskbrúnina skyndilega saman eins ţegar kippt er í buddustreng. Um 4 lítrar vatns rúmast í hólfinu sem myndast. Trúđufiskar gćta sín á ţessum sveppasćfíflum og forđast ađ nudda sig utan í ţá.

preview2
amplexidiscus elef
botn