toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Archocentus spilurus

spilurum1

Blue-eyed Cichlid (Spilurum)
Archocentrus spilurus

Stærð: 12 cm, hrygnan 8 cm.

Kynin: Karlfiskurinn er stærri en kvenfiskurinn.

Um fiskinn: Þessir fiskar eru í góðri stærð og auðvelt er að ala og rækta þá. Þeir sýna litbrigði og mökunarferlið beint fyrir framan þig, þar sem þeir eru alls ekki feimnir.

Æxlun: Bláeygða siklíðan fjölgar sér auðveldlega, og notar steina til að hrygna á. Þeir eignast mikinn fjölda afkvæma í einu og best er að aðskilja seiði og foreldra innan 2 vikna.

Uppruni: Mið-Ameríka: Atlantshafshliðin frá Belís til Nikaragúa.

Búrstærð: 150 l

Hitastig:  22-32°C

Sýrustig (pH): 7-8

Harka (gH): 5-20

Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr.

Verð: 990 kr.

Spilurum
botn