Blue Cheek Goby

Blue Cheek Goby (Blue-streak/Blueband)
Valenciennea strigata

Stærğ: 18 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf

Um fiskinn:
Şekkist á gula höfğinu og neónbláa strikinu undir auganu. Hann er stöğugt ağ sía botnlagiğ í ætisleit og grefur og rótar mikiğ. Hann er í stærri kantinum af góba ağ vera og harğger fiskur sem veikist sjaldan. Sést oftast í pörum. Şetta eru tápmiklir fiskar í kórallabúri og yfirleitt friğsamir í garğ annarra fiska. Şurfa gott búr meğ mörgum felustöğum.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 240 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 3.690/5.090/7.390 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998