FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Blue Mushroom

Anemone Mushroom
Actinodiscus coeruleus

Einkenni: Rákóttur sveppasæfífill sem vex í þéttum þyrpingum.

Litir: Yfirleitt bláleitur með þéttum rákum inn að miðju.

Um kóralinn: Lifir á dýrasvifi en er líka með einhverjar ljóstillífunarbakteríur í sér. Eitraðar og geta dregið úr vexti kóralla umhverfis. Yfirleitt nokkuð harðgerir. Þurfa miðlungsbirtu og vatnsstreymi til að dafna.

Fjölgun: Fjölgar sér með klofningu eða nýsprotum við stilkinn.

Verð: 5.590/8.090/10.990 kr.

Actinodiscus_sp
Scheibenanemone_blau
botn