Brachycnemina er annar meginundirættbálkur hnappsepa og skiptist í 2 ættir: Zoanthidae og Neozoanthidae.
Fyrri ættin verður til umræðu hér. Ættbálkurinn einkennist af því að fimmtu lífhimnufellinguna vantar og sepaangarnir mynda tvöfalda röð umhverfis munndiskinn.
|