toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Brilliant Rasbora

einthovens-rasbora

Brilliant Rasbora
Rasbora einthovenii

Stærð: 5 cm.

Kynin: Bæði kynin eru með gyllt-gulleitt hreistur og granna svarta línu eftir búknum endilöngum. Síðan vottar fyrir mjóu gylltu bandi ofan við því svarta. Hængurinn er grennri en hrygnan.

Um fiskinn: Glæsibarbinn er skemmtilegur fiskur og litfagur. Hann finnst í grunnum skógarlækjum og leitar ætis í botninum en syndir oftast í miðju vatni. Hann er auðveldur í fóðrun og þægilegur búrfiskur. Honum líður best í hóp (5 eða fleiri) innan um plöntur og friðsama fiska.

Æxlun: Eggin eru fest neðan á plöntur og eru látin afskiptalaus. Þau klekjast út eftir 24 til 25 tíma og seiðin þurfa fíngerðasta fóður þegar þau fara að synda um sjálf.

Uppruni: Asía: Malayaskagi og Indónesía.

Búrstærð: 80 l

Hitastig:  22-26°C

Sýrustig (pH): 6-6,5

Harka (dH): 5

Fóður: Þurrfóður, blóðormar.

Verð: 690 kr. 

einthoveni
Rasbora_einthovenii

Copyright www.jjphoto.dk

botn