|
 |
|
Bronze Corydoras Corydoras aeneus
Stærð: 7,5 cm.
Kynin: Hrygnan er stærri og bústnari en hængurinn.
Um fiskinn: Kopargraninn er mjög friðsamur og best er að hafa hann í torfum. Þetta eru mestu fjörkálfar og gaman að fylgjast með þeim endalaust að leita sér að fæðu.
Æxlun: Hrygnir í botninum á búrinu og festir gjarnan hrognin á laufblöð eða gler (neðsta mynd).
Uppruni: S-Ameríka: Kólombía og Trínidad til vatna- svæðis La Plata fljóts austan Andesfjalla.
Búrstærð: 50 l
Hitastig: 25-28°C
Sýrustig (pH): 6-8
Harka (gH): 5-19
Fóður: Þurrfóður, dafnía, blóðormar, túbífexormar.
Verð: Venjulegur 990 kr. Albínó 990 kr.
|
|