|
Budgerigar (gári) Melopsittacus undulatus
Lýsing: Villti litur gára er gulgrćnn, hnakkinn er međ fölbrúnum blć og međ sebraröndum. Vćngirnir eru gulir, einnig međ sebraröndum svo og stéliđ sem er blátt ađ ofan og grćnt međ hliđunum. Goggurinn er ólívugrár og fćturnir eru gráir. Fćst í ótal litbrigđum.
Lengd: 18 cm.
Lífslíkur: 15 ár.
Um kynin: Vaxhúđin á nefinu verđur blá á karlfuglum ţegar ţeir verđa kynţroska, en hún helst brún á kvenfuglunum.
Uppruni: Ástralía.
Um fuglinn: Gárinn er skemmtilegur fugl og getur lćrt ađ tala. Hann er mjög harđger fugl og er sterkur miđađ viđ stćrđ og einnig hugađur. Hćgt er ađ hafa hann međ öđrum gárum, og einnig öđrum smáum fuglum.
Hávađasemi: Miđlungshávćr, nöldrar mikiđ.
Fóđrun: Fjölbreytt kornfóđur, ávextir og grćnmeti. Einnig vel sođiđ alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauđ- synlegt.
Stađa í dag: CITIES II. Mjög algengur.
Verđ: Ótaminn eldri gári 2.500 kr; ungi 3.900 kr; regnboga 4.900 kr, enskur 6.900 kr, handmatađur gári 6.200-6.900 kr.
|
|