FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Bush Coral - Golden

Bush Coral - Golden
Nephthea sp.

Einkenni: Fallegur kórall međ mörgum greinum. Holsepar ađallega á ystu greinum. Holseparnir eru ekki inndraganlegir. Finnst í í Kyrrahafi.

Litir: Gulleitur međ ljósari holsepum.

Um kóralinn: Lifir bćđi á plöntusvifi og ţörungaframleiđslu eigin baktería, og hentar ţví ágćtlega í heimabúri. Ţarf góđan straum og vex hratt viđ áskjósanlegar ađstćđur. Nauđsynlegt ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er verulega eitrađur og getur haft neikvćđ áhrif á kóralla í nćsta nágrenni viđ sig.

Fjölgun: Fjölgar sér međ greinafellingu og klofningu.

Verđ: 5.290/7.790/10.490 kr.

Nephthea1-web
nephthea_golden
botn