FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Button Polyp - Giant

Button Polyp - Giant
Palythoa sp.

Einkenni: Stórir hnapplega holsepar sem vaxa í ţéttum ţyrpingum

Litir: Yfirleitt brúnleitir međ ljósari öngum.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi en er líka međ ljóstillífunarbakteríur í sér. Inniheldur taugaeitriđ palytoxin og ţarf ţví ađ međhöndla međ varúđ. Best ađ nota hanska ef snerta ţarf kóralinn og alls ekki međ berum höndum ef mađur er međ opin sár á hendinni.

Fjölgun: Fjölgar sér međ ţví ađ ţekja nćrliggjandi hluti. Framleiđir einnig egg og sćđi.

Verđ: 4.090/5.790/8.090 kr.

Palythoa34
ESAprotopalithoa-302
botn