FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Button Polyp - Giant Green

Button Polyp - Giant Green
Palythoa psammophila

Einkenni: Yfirleitt brúnleitir að utan með brúnum öngum en sjálflýsandi grænni miðju.

Litir: Yfirleitt brúnleitur og munstralaus.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi en er líka með ljóstillífunarbakteríur í sér. Inniheldur taugaeitrið palytoxin og þarf því að meðhöndla með varúð. Best að nota hanska ef snerta þarf kóralinn og alls ekki með berum höndum ef maður er með opin sár á hendinni.

Fjölgun: Fjölgar sér með klofningu eða nýsprotum við stilkinn.

Verð: 5.590/7.590/9.890 kr.

a_palythoa
palythoa1a
a_0krusgruen
botn