toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Cardinal Tetra

Cardinal Tetra
Paracheirodon axelrodi

Stærð: 2,5 cm.

Kynin: Karlfiskurinn er kraftlegar vaxinn.

Um fiskinn: Kardínálatetran er friðsöm og lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún líkist neóntetrunni en er með heila rauða rák undir en ekki hálfa. Hún er hinn mesti gimsteinn, sérstaklega á dökkum bakgrunni. Ekki er ráðið að setja þær í nýuppsett búr, og þarf að passa upp á vatnsgæðin. Best að hafa þær í 5-6 fiska torfum.

Uppruni: S-Ameríka: efra vatnasvæði Orinoco- og Negrofljóts í Brasilíu.

Æxlun: Þessir fiskar æxlast yfirleitt ekki nema í náttúrunni. Það er þó hægt með mikilli natni. Hrognin klekjast út á 24-30 tímum og seiðin eru frísyndandi eftir 3-4 daga. Oftast veiddir í þverám Orinoco- og Negrofljóts.

Búrstærð: 80 l

Hitastig:  23-27°C

Sýrustig (pH): 4-6

Harka (gH): 5-12

Fóður: Þurrfóður, blóðormar.

Verð: 350 kr.

Cardinal
Cardinal1
Cardinal2
botn