Caribean Mat Gorgonia Erythropodium caribaeorum
Einkenni: Lágvaxinn teppagorgónía úr Karíbahafi.
Litir: Sendinn botnfesta međ rjómalituđum eđa ljósbrúnum holsepum.
Um kóralinn: Lifir á framleiđslu ljóstillífunar- baktería og ţví nokkuđ auđveldur í heimabúri. Ţarf góđan straum og ágćta birtu. Nauđsynlegt ađ bćta snefilefnum í vatniđ og viđhalda góđu kalkmagni. Ţessi kórall er eitrađur getur haft neikvćđ áhrif á kóralla í nćsta nágrenni viđ sig.
Fjölgun: Fjölgar sér međ ţví ađ vaxa utan um kórallamulning.
|