Catalina Goby

Catalina Goby (Bluebanded Goby)
Lythrypnus dalli

Stærğ: 3,5 cm

Uppruni:
Austur-Kyrrahaf

Um fiskinn:
Fagurlitağur en smávaxinn góbi. Hann er kjötæta eins og ağrir góbar og étur af og til allan líğlangann daginn. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum. Şekkist á bláu şverböndunum og fagurrauğa litnum. Hann er şægilegur og harğger. Getur veriğ ágengur viğ ağra fiska, einkum af sinni ætt. Fínn í kórallabúri meğ ekki of stórum fiskum.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 80 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 3.890/4.890/5.990 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998