FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Cauliflower Coral

Cauliflower Coral
Sinularia brassica

Einkenni: Stuttfingraður linkórall með stórum holsepaklösum er minna á blómkál. Skyldur Sinularia polydactyle sem er með lengri fingrum.

Litir: Yfirleitt bleikleitur með ljósum og bleikleitum holsepum.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og þarf góðan straum. Tekur mikið af næringarefnum úr vatninu. Nærist einnig á birtu og getur því vaxið hratt og orðið stór. Þeir eru nokkuð harðgerðir og bæta snefilefni í vatnið hjá þeim og viðhalda góðu kalkmagni. Eru eitraðir og árásargjarnir og mega því ekki snerta aðra kóralla, sérstaklega harða.

Fjölgun: Hægt að fjölga í búri með afskurðum.

Verð: 5.090/7.590/9.890 kr.

brassica
sinularia3brassica
botn