Aðeins fáeinir kórallar tilheyra ættkvíslinni Cespitularia.
Þetta eru óalgengir kórallar með holsepa á stilkum. Hvað útlit varðar eru þeir mitt á milli linkóralla og Xenia. Holseparnir eru ekki inndraganlegir og dreifast jafnt á stilkunum.
Þeir eru ekki tifarar (nonpulsatile) og sjást mjög sjaldan í heimabúrum. Sumar tegundir hafa mjög öflugar eiturvarnir.
|