Chalk Goby

Chalk Goby (Ladder Glider/Six Spot Goby))
Valenciennea sexguttata

Stærð: 15 cm

Uppruni:
Indlandshaf til S-Kyrrahafs

Um fiskinn:
Þessi góbi er stöðugt að sía botnlagið í ætisleit og grefur og rótar mikið. Hann er í stærri kantinum af góba að vera og harðger fiskur sem veikist sjaldan. Sést oftast í pörum og getur fjölgað sér í búrum. Þetta eru tápmiklir fiskar í kórallabúri og yfirleitt friðsamir í garð annarra fiska. Þurfa gott búr með mörgum felustöðum og hreint vatn.

Fóður: Artemía, mýsisrækjur, smádýr, matarleifar.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 22-26°C

Verð: 3.290/4.690/5.790 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998