toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Checker Barb

Checker Barb
Puntius oligolepis

Stærð: 5 cm.

Kynin: Hængurinn sýnir rauðari lit en hrygnan gulari lit (neðsta mynd). Einnig eru uggar karlsins með svörtum útjöðrum.

Um fiskinn: Taflbarbinn vill vel þroskað fiskabúr og bregst illa við óábyrgum eigendum sem hugsa illa um búrið. Honum líður best innan um plöntur og mýrargróður, og elskar mókennt vatn. Við slíkar aðstæður sýnir hann sínar bestu hliðar og fallegustu litbrigði. Hann nýtur sín samt ágætlega í venjulegu fiskabúri.

Æxlun: Taflbarbinn dreifir eggjunum og étur þau ef færi gefst. Færa þarf foreldrana frá þegar hrygningu er lokið. Eggin klekjast mjög fljótt út.

Uppruni: Asía: Súmatra, Indónesía.

Búrstærð: 40 l

Hitastig:  20-24°C

Sýrustig (pH): 6-6,5

Harka (gH): 10

Fóður: Þurrfóður.

Verð: 390 kr.

fish_barbus_oligolepis__Checker_barb_
checker barb
Puntius oligolepis

Copyright www.jjphoto.dk

botn