Chevron Tang

Chevron Tang (Hawaiian Bristletooth)
Ctenochaetus hawaiiensis

Stærğ: 25 cm

Uppruni:
Miğ-Kyrrahaf, frá Ástralíu til Hawaii.

Um fiskinn: 
Fallegur en dır fiskur. Talinn einn flottasti af sinni ætt. Sjaldgæfur í búrum. Şarf şörungaríkt og stórt búr meğ nóg af live-rock til ağ marka sér svæği, gott sundrımi og góğa loftun. Er frekar rólegur gagnvart öğrum fiskum en slæst viğ ağra tanga. Şarf góğa hreyfingu á vatninu og nægt æti.

Fóğur: Grænmetisæta - şurrkağ şang, caulpera, spirúlína, kálmeti, grænar baunir og frosiğ fóğur. Er sífellt á beit á şörunga- breiğum.

Sırustig (pH): 8,1-8,4

Búrstærğ: 250 l

Hitastig: 23-26°C

Verğ: 26.190/28.490/29.290 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998