FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Christmas Tree Coral

Christmas Tree Coral (Medusa Coral)
Studeriotes longiramosa

Einkenni: Dregur sig nánast alveg saman á nóttunni en stendur opinn á daginn. Minnir mjög á tré í útliti með lafandi greinar og er auðþekkjanlegur. Finnst á sendnum botni eða mulningi.

Litir: Yfirleitt brúnn eða gráleitur með ljósari sökkul. Holseparnir dekkri en greinarnar.

Um kóralinn: Þarf utanaðkomandi fóðrun því að hann nærist ekki fyrir tilstilli ljóstillífunar eða samlífis. Vilja frekar góðan straum til að tryggja næringarflæði. Frekar erfiðir kórallar. Nærast á nýklaktri artemíu og svifi. Geta fallið saman vegna næringarskorts og lélegrar hringrásar í búri, og þá eru endalokin skammt framundan.

Fjölgun: Lítið vitað um tímgunaraðferðir, og erfitt að rækta þá með afskurðum í búri.

Verð: 3.890/5.090/6.390 kr.

20031110223641_104_0453_r1
studeriotes_sp
botn