FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Chrysogorgiidae

Í ćttinni Chrysogorgiiidae eru tólf ćttkvíslir - Chalcogorgia, Chrysogorgia, Distichogorgia, Helicogorgia, Iridogorgia, Isidoides, Metallogorgia, Pleurogorgia, Radicipes, Stephanogorgia, Trichgorgia og Xenogorgia.

Engar eru hafđar í heimabúrum, enda flestar svifţörungaćtur og ţví erfiđar viđureignar. Ţessir kórallar eru litföróttir ţ.e. breyta litum eftir ţví hvernig er á ţá horft.

Ţeir finnast á miklu dýpi (jafnvel 2.00 metra) í fallegum litum og mynda sérkennileg og heillandi mynstur.

GORstefanogorgia1 metallo_600
botn