|
Chisel-tooth Cichlid (Golden Mojarra) Cichlasoma bocourti
Stærð: 30 cm.
Kynin: Kvenfiskurinn er minni og hængurinn litsterkari. Hann er gulleitur í andliti en búkurinn rauðleitur en gulnar aftur við sporð. Ungarnir á hængnum eru oddmjórri. . Um fiskinn: Þessi siklíða er mjög aðlaðandi fiskur. Hún blandast frekar vel í samfélagsbúrum með síkliðum af svipaðri stærð, en getur þó verið óútreikn- anleg þannig að hafa þarf auga með henni, einkum ef tveir eða fleiri hængar eru saman.
Æxlun: Þessir fiskar eru frábærir foreldrar. Þeir hrygna venjulega í litlum hellum eða holum og hrognin klekjast út á 3 dögum. Hrognafjöldi 200-300. Foreldrarnir vernda seiðin og reka í hjörð. Stundum hugsa báðir foreldrar um hjörðina, og stundum bara kvenfiskurinn.
Uppruni: Mið-Ameríka: Atlantshafshlið Gúatemala og Belís.
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 26-28°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (gH): 5-25
Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr, smáfiskar.
Verð: 4 cm: 2.290 kr.
|
|