|
Um 40 tegundir tilheyra ættkvíslinni Cladiella.
Þeir líkjast Alcyonium kóröllum en hafa styttri greinar og stuttan stofn. Þeir virðast þungir og þýfðir, einkum á nóttunni þegar þeir eru samandregnir.
Flestir eru rjómalitaðir eða grá-hvítleitir og þykka slímkennda skráp. Holseparnir (polyps) eru alveg inndraganlegir og einbreytnir (autozooid - monomorphic).
|
|