|
Nokkrar kórallaættkvíslir tilheyra undirættinni Clavulariinae - Clavularia, Bathytelesto, Rhodelinda og Scyphopodium.
Kórallaáhugamenn þekkja helst til kóralla af ættkvíslinni Clavularia sem líkjast mjög Xenia. Þetta eru afar fallegir kórallar sem mikil prýði er að.
|
|