FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Coelogorgiidae

Í ættinni Coelogorgiidae er aðeins ein ættkvísl þ.e. Coelogorgia.

Þetta er áhugaverður kræklóttur kórall sem ratar sjaldan í fiskabúr. Þeir eru harðgerðir í búrum, enda nærast þeir á ljóstillífun. Holseparnir eru óinndraganlegir, geta aðeins skroppið saman, angarnir á þeim eru stuttir og oftast hvítir.

GORcoelogorgia1
GORcoelogorgia2
botn