Í ættinni Cornulariidae er aðeins ein frumstæð ættkvísl þ.e. Cornularia.
Þessir kórallar rata stundum í heimabúr og er oft ruglað saman við Clavularia. Botnfestan er ekki eins gúmmíkennd og hjá öðrum Stolonifera kóröllum.
Þeir eru frekar harðgerir þar eð þeir nærast á ljóstillífun. Þurfa góðan straum og góða birtu.
|