toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Cyrtocara moorii

Malawi Dolphin
Cyrtocara moorii

Stærð: 20-25 cm

Kynin: Karlfiskurinn er heiðblár og fær stóran ennishnúð. Bæði kynin eru blá og eru einnig með þrjá dökka búkbletti sem eru sýnilegir undir álagi. Hrygnan fær ekki hnúðinn (neðsta mynd). Nefndur í höfuðið á J.E.S. Moore.

Um fiskinn: Þessi sérstaki fiskur eignar sér yfirráða- svæði og ver það. Heppilegra að hafa fáa karla og margar kerlur í búri. Þarf stórt búr með mörgum steinum og felustöðum til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili hans. Elta oft stærri siklíður og éta snigla sem þær róta upp. Er að finna í öllu Malavívatni en hvergi í miklum mæli.

Æxlun: Þessir fiskar eru munnalarar. Þess vegna þurfa hrygnur og seiði að fá skjól í hellum og holum.

Búrstærð: 600 l

Hitastig:  28°C

Sýrustig (pH): 8,1

Harka (gH): 22

Fóður: Þurrfóður, dafnía.

Malawi dolphin
Malawi dolphin1
alawi Dolphin2
botn