FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Dead Men's Fingers

Dead Men’s Fingers
Alcyonium digitatum

Einkenni: Festir sig við grjót, skeljar og steinar þar sem þörungur vex ekki vegna ljósleysis. Fingurlaga greinar um 2 cm í þvermáli. Geta orðið 20 cm á hæð og breidd. Vaxa oftast í góðum straumi.

Litir: Yfirleitt hvít-gulleitur með ljósari holsepum.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og þarf því að vera í góðum straumi. Finnst á A-Atlantshafi, m.a. út af ströndum Írlands.

Fjölgun: Hægt að fjölga í búri með afskurðum.

 

o_alcdig
ALCDIG43
botn