FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Discosoma

Í sveppasćfíflaćttkvíslinni Discosoma eru margar tegundir.

Ţeir eru yfirleitt bólóttir eđa nabbóttir, stundum ţakktir smáum blöđrum. Ţeir eru yfirleitt 5-8 cm í ţvermáli og geta dregist saman eins og buddu- strengur og fangađ smábráđ eđa smáfiska.

Ţola vel missterka birtu og straum, og ţví harđgerir í búrum. Grćnn er algengasti liturinn og margvísleg litbrigđi möguleg. Ţeir fjölga sér međ klofningu.

Discosoma02
botn