|
Í ættinni Discosomatidae eru ættkvíslirnar Actinodiscus, Amplexidiscus, Discosoma, Metarhodactis, Orinia, Para- discosoma og Rhodactis.
Þessir sveppir eru einstæðir holsepar en oft í þyrpingum. Stærð þeirra er æðibreytileg - allt frá 2,5 cm upp í 30 cm í þvermáli. Árásarhneigð og fæðuöflunaraðferðir eru einnig ólíkar.
Flestir eru auðveldir viðureignar í heimabúrum og fjölga sér greiðlega. Megin- ættkvíslirnar verða ræddar hér.
|
|