Echinodermata - skrápdýr

Til skrápdýra (Echinodermata) teljast krossfiskar, slöngvukrossfiskar, sæbjúgur, sæliljur og ígulker - alls 6.000 tegundir. Öll skrápdýr þekkjast af vatnsæðakerfi (holfótum) sem þau nota við hreyfingu og fæðuöflun, fimmhverfri líkamslögun og kalkkenndri innri stoðgrind. Við ætlum að íhuga fáeinar tegundir sem hafðar eru í sjávarbúrum.

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/echinode.htm

Fleiri ættir væntanlegar

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998