FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Efflatounaria

Ađeins fáeinir kórallar tilheyra ćttkvíslinni Efflatounaria. of eru óalgengir. Holseparnir eru inndraganlegir öfugt viđ Cespitularia kórallar. Ţeir vaxa á stuttum, berum fingurstilkum allt upp í 8-10 cm löngum en ađeins 5 mm ţykkum. Líkjast síđur Xenia en öđrum linkóröllum. Ţeir eru taldir eitrađir og sjást ţví miđur sárasjaldan í búrum. Stilkarnir eru hvítir eđa rjómalitađir en holseparnir rjómalitađir, bláir, grćnir eđa brúnir.

a_efflatu4
botn