FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Ellisellidae

Í ættinni Ellisellidae eru sjö ættkvíslir - Ctenocella, Ellisella, Junceella, Riisea, Toeplitzella og Verrucella.

Í þessum hópi eru margar svo kallaðar sæsvipur og kórallar sem minna á lýru eða margarma kertastjaka. Þetta eru allt svifþörungaætur og ekki hefur tekist að halda lífinu í þeim utan hafsins. Þeir finnast á miklu dýpi í Miðjarðarhafi, Atlantshafi og Kyrrahafi.

Þetta eru skrautlegir og fallegir kórallar en því miður nær ómögulegt að halda þeim í heimabúri.

GORellisella12
oct002
botn