|
Í hnappsepaættinni Epizoanthidae eru tvær ættkvíslir - Epizoanthus og Thoracactis.
Hvorugar eru algengar í heimabúrum, enda margar af kóröllunum svifþörunga- og svifdýraætur og þurfa mikla vinnu við.
Þeir búa í nánu sambýli við aðrar lífverur og sumir gætu ekki lifað í búri án sambýlingsins. Flestir kórallarnir eru úr djúpsævi.
|
|