FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Epizoanthidae

Í hnappsepaættinni Epizoanthidae eru tvær ættkvíslir - Epizoanthus og Thoracactis.

Hvorugar eru algengar í heimabúrum, enda margar af kóröllunum svifþörunga- og svifdýraætur og þurfa mikla vinnu við.

Þeir búa í nánu sambýli við aðrar lífverur og sumir gætu ekki lifað í búri án sambýlingsins. Flestir kórallarnir eru úr djúpsævi.

a_zoanthid35_hardy10
botn