FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Finger Coral - Cactus Yellow

Finger Coral - Cactus Yellow (Devil’s Hand)
Lobophytum pauciflorum.

Einkenni: Fingurlaga linkórall með stórum blöðkum og holsepa jafnt yfir allan flötinn. Minnir á mannslófa. Vex oftast í góðum straumi og nokkuð hratt.

Litir: Yfirleitt bleikbrúnleitur að ofan en gulleitur undir með ljós holsepum.

Um kóralinn: Lifir á plöntusvifi og þarf því að vera í góðum straumi. Nærist einnig á ljósi. Gott að bæta joðíð og önnur snefilefni í vatnið hjá þeim og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er sérlega eitraður og getur stórskemmt harða kóralla í næsta nágrenni við sig.

Fjölgun: Hægt að fjölga í búri með afskurðum. Kórallarnir ná ekki kynþroska fyrr en þeir hafa náð vissri stærð og vissum aldri.

Verð: 5.590/7.390/9.490 kr.

a_tn_Lobophytum__pauciflorum_5340-10
devilshandleather
botn