FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Finger Gorgonia - Yellow

Finger Gorgonia - Yellow
Diodogorgia nodulifera

Einkenni: Fallegur fingurlaga djúpsæviskórall (35 metra).

Litir: Gulappelsínugulur með hvítum inndragan- legum holsepum. Verður 10-30 cm hár.

Um kóralinn: Lifir svo til eingöngu á svifþörungi og því erfiður í heimabúri. Þarf góðan straum og ágæta birtu. Nauðsynlegt að bæta snefilefnum í vatnið og viðhalda góðu kalkmagni. Þessi kórall er eitraður getur haft neikvæð áhrif á kóralla í næsta nágrenni við sig. Er oft ekki langlífur í heimabúrum vegna fæðuþarfa sinna. Fyrir lengra komna.

Fjölgun: Fjölgar sér með klofningi og greinafellingu.

Verð: 3.090/3.690/4.490 kr.

AS1160thumb
gorg
botn