toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Flame Tetra

Flame Tetra (Von Rio Tetra)
Hyphessobrycon flammeus

Stærð: 2,5 cm.

Kynin: Karlfiskurinn er spengilegri en hrygnan og litmeiri.

Um fiskinn: Logatetran er falleg smátetra sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er best í torfu, étur ekki gróður og vill ekki vera í mjög björtu búri. Gott að hafa vel af gróðri og rótum til að skapa ákjósanleg skilyrði fyrir hana.

Uppruni: S-Ameríka: strandár Rio de Janeiro, Brasilíu,

Æxlun: Stráir eggjum á hefðbundinn tetru máta. Ekki svo erfiður í ræktun. Best að hafa þéttan gróður til að hrygna í og fjarlægja foreldrana eftir got. Hrognin klekjast út á 24-36 tímum og seiðin eru frísyndandi eftir 3-4 daga.

Búrstærð: 80 l

Hitastig:  22-28°C

Sýrustig (pH): 5,8-7,8

Harka (gH): 5-25

Fóður: Þurrfóður, blóðormar.

Verð: 360 kr.

flame tetra02
hyphessobrycon flammeus1
flame tetra1.pg
botn