FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

FUGLAR

ANNAĐ

Fuglar

Í bođi eru fuglar af öllum stćrđum og gerđum allt frá fínkum til ara.

Fuglarnir eru margir rćktađir hjá okkur og yfirleitt handfóđrađir en međ ţví móti verđa ţeir tamdir frá byrjun og mestu mannagćlur.

Viđ höfum um 100 fugla úr öllum heimsálfum, amasonar, arar, haukpáfar (conure), grápáfar, senegalar, ástargaukar, lóríar, hringhálsar (ring-neck), hermikrákur, rósellur, nashyrningsfuglar, túkanar, túrakó, dúfur, dísur, gárar og fínkur.

fuglaradmynd1
fuglaradmynd2
botn