FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Furry Mushroom

Furry Mushroom
Rhodactis plumosa

Einkenni: Vel lođinn sveppasćfífill međ óreglulegu mynstri. Vex í ţyrpingum.

Litir: Yfirleitt brúngrćnleitur međ samlitum öngum. Getur orđiđ 15 cm í ţvermáli.

Um kóralinn: Lifir á dýrasvifi og smádýrum en er líka međ einhverjar ljóstillífunarbakteríur í sér. Eitrađar og geta dregiđ úr vexti kóralla umhverfis. Yfirleitt harđgerir. Ţurfa miđlungs- sterka birtu og vatnsstreymi til ađ dafna.

Fjölgun: Fjölgar sér međ klofningu eđa nýsprotum viđ stilkinn.

Verđ: 5.290/7.390/9.690 kr.

a1
rhodactis1a
botn