FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Giant Cup Mushroom

Giant Cup Mushroom
Rhodactis gigantea

Einkenni: Stór sveppasæfífill með mismikið af nöbbum á yfirborðinu. Vex sér en líka í þyrpingum.

Litir: Yfirleitt bleikbrúnleitur með samlitum öngum. Getur orðið 30 cm í þvermáli.

Um kóralinn: Lifir á dýrasvifi og smádýrum en er líka með einhverjar ljóstillífunarbakteríur í sér. Eitraðar og geta dregið úr vexti kóralla umhverfis. Yfirleitt harðgerir. Þurfa miðlungs- sterka birtu og vatnsstreymi til að dafna. Geta dregið brúnirnar saman eins og buddustrengur.

Fjölgun: Fjölgar sér með klofningu eða nýsprotum við stilkinn.

Verð: 9.090/11.390/13.890 kr.

a_mas302
Rhodactis_gigantea_g02
botn