|
Glass Catfish (Ghost Catfish) Kryptopterus bicirrhis
Stærð: 12-15 cm.
Kynin: Ekki hægt að þekkja sundur kynin.
Um fiskinn: Glergraninn er afar sérstæður fiskur í útliti. Best er að hafa fiskana a.m.k 6 saman í torfu. Búrið ætti að vera frekar stórt og gróðursælt, og straumur frá dælunni þarf að vera stöðugur. Þeir eru friðsælir, en geta þó étið lítil seiði.
Æxlun: Fjölga sér aðeins í náttúrunni.
Uppruni: SA-Asía.
Búrstærð: 200 l
Hitastig: 21-26°C
Sýrustig (pH): 6,5-7,5
Harka (gH): 10
Fóður: Þurrfóður, dafnía, blóðormar, túbífexormar.
Verð: 990 kr.
|
|