toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Golden Barb

schuberti

Golden Barb
Puntius sachsii (Barbus schuberti)

Stærð: 8 cm.

Kynin: Hængurinn er mjórri og minni en hrygnan.

Um fiskinn: Gullbarbinn er í hópi bestu byrjendafiska.  Þegar búrið er orðið þroskað eftir 4-6 vikur sýnir hann fallegan gulan lit sinn. Hann lifir mjög lengi og er þrautseigur. Honum semur vel við aðra fiska ef hann fær nóg að éta, og líður best í hóp.

Æxlun: Foreldrarnir dreifa eggjunum um búrið en éta þau svo ef þau eru ekki fjarlægð.

Uppruni: Ræktunarafbrigði.

Búrstærð: 40 l

Hitastig:  24°C

Sýrustig (pH): 7

Harka (gH): 5

Fóður: Þurrfóður.

Verð: 380 kr.

schuberti1
botn