|
Til Gorgonacea teljast tveir undirćttbálkar og 26 ćttir kóralla. Sumir frćđimenn vilja flokka ţetta allt undir Alcyonacea ćttbálknum en hér er horfiđ frá ţví og gorgoníur settar í sérćttbálk.
Gorgonacea kórallar skera sig töluvert úr vegna hins stífa byggingarlags, kalsít stođfrumanna og hornkennds prótíns sem kallast gorgónín.
Ţeir eru viđkvćmir fyrir háu seltustigi og hitastigi, og gefa frá sér eiturefni til ađ verjast óvinum og skapa sér vaxtarpláss á kóralrifum. Ţeir eru tvíbreytnar og hafa ýmist í sér ljóstillífunarbakteríur eđa ţurfa ađ nćrast eingöngu á plöntusvifi. Plöntusvifsćturnar eru gjarnan međ hvíta eđa litsterka holsepa og erfiđar í búrum en hinar eru bleik- eđa brúnleitari og mun auđveldari viđureignar.
Ţetta eru mjög fallegir kórallar og prýđi ađ ţeim í búrum en samt ađ ýmsu ađ hyggja.
|
|