Gouldian Finch

Smelltu á myndina til ađ fá fleiri myndir

Gullembla
Gouldian Finch (Lady Gould)
Erythura gouldiae

Lýsing:
Enniđ, kinnarnar og hálsinn  er í svörtum, rauđum eđa appelsínugulum lit.  Brjóstiđ fjólublátt eđa hvítt, og maginn gulur, Goggurinn er fölgulur, stéliđ er langt. Til eru fjölmörg litbrigđi. 

Lengd:
12.5 - 14 cm

Kynin:
Kvenfínkurnar hafa ljósara brjóst, og minni gulan lit á maganum.

Uppruni:
Ástralía

Um fínkuna:
Afar falleg og fíngerđ fínka.

Stađa í dag:
Frekar algengur.

Verđ:
14.900 kr.

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998