toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Green Barb

Green

Green Barb (Chinese Barb)
Puntius semifasciolatus

Stærð: 7 cm.

Kynin: Kvenfiskurinn er fallegri á litinn.

Um fiskinn: Grænbarbinn er ekki eins algengur og hinir barbarnir. Hann er harðger og líður best í hóp, sem heldur sig venjulega í miðju búrinu á opnu svæði. Hann tekur sig best út í ljósi, en líður best í mókenndu vatni.

Æxlun: Kvenfiskarnir hrygna um 300 eggjum í gróðurinn. Eggin klekjast á einum og hálfum degi og er frekar auðvelt að ala ungfiskana. Ráðlagt er að skilja að foreldra og eggin.

Uppruni: Asía: vatnasvæði Rauðár í suðvesturhluta Kína, að Hainan héraði meðtöldu.

Búrstærð: 40 l

Hitastig:  18-24°C

Sýrustig (pH): 6-8

Harka (dH): 5-19

Fóður: Þurrfóður.

Puntius semifasciolatus

Copyright www.jjphoto.dk

botn