Græna tvídoppa Green Twinspot Mandingoa nitidula
Lýsing: Grunnliturinn er grænn, hausinn er rauður, hliðar og magi svartur með hvítum doppum. Goggurinn er svartur með rauðum jöðrum.
Lengd: 11.5 cm
Kynin: Karlfínkurnar hafa rauðan lit á höfðinu.
Uppruni: Afríka
Um fínkuna: Þykir gaman að baða sig, og að leita sér að mat á búrbotninum.
Staða í dag: Frekar algengur.
|