toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Harlequin Rasbora

Harlequin Rasbora
Rasbora heteromopha

Stærð: 5 cm.

Kynin: Hængar hafa fína gyllta línu meðfram efri hluta þríhyrningsins (mið mynd) og hrygnur hafa dýpri skrokk (neðsta mynd).

Um fiskinn: Keilublettabarbinn er skemmtilegur fiskur og vinsæll. Hann er fallegur á litinn og auðvelt að ala, einnig er þetta góður samfélagsfiskur. Honum líður best í hóp (5 eða fleiri) innan um plöntur og friðsama fiska.

Æxlun: Eggin eru fest neðan á plöntur og eru látin afskiptalaus. Þau klekjast út eftir 24 til 25 tíma og seiðin þurfa fíngerðasta fóður þegar þau fara að synda um sjálf.

Uppruni: Asía: Tæland (suður af Narathiwat) til Súmötru, Indónesíu.

Búrstærð: 54 l

Hitastig:  22-25°C

Sýrustig (pH): 5-7

Harka (dH): 5-12

Fóður: Þurrfóður, blóðormar.

Verð: 390 kr. 

harle_rasboras
Rasbora_heteromorpha
Rasbora_HARLEQUIN
botn